Rafvirki í rafmagnsþjónustu
Umsóknarfrestur 30.09.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn rafvirkjavinna
- Vinna við töflur og stýringar
- Tenging dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
- Eftirlit með dreifikerfi rafmagns og skráning athugasemda
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
- Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Almenn ökuréttindi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af vinnu við töflur og stýringar
- Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
- Jákvæðni og rík samskiptafærni
- Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Tengiliður
sigurdur.hjaltason@no.is