Logo

Sérfræðingur í gagnavinnslu

Umsóknarfrestur 08.12.2025
Fullt starf

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Gagnavinnsla og skýrslugerð tengd veitukerfum og þjónustu Norðurorku
  • Samskipti við aðra hönnuði, verktaka og viðskiptavini Norðurorku
  • Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina
  • Innra eftirlit sölumæla
  • Önnur verkefni sem til falla

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Mjög góð þekking á upplýsingatækni
  • Reynsla af gagnaúrvinnslu
  • Góð þekking á gagnagrunnum er kostur
  • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
  • Reynsla af landupplýsingarkerfum er kostur
  • Reynsla af PowerBI gagnavinnslu er kostur
  • Geta til að vinna sjálfstætt og halda mörgum boltum á lofti
  • Geta til að tileinka sér nýja færni og miðla henni til annarra

Tengiliður

arnaldur.birgir.magnusson@no.is